fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Bjarni opinberar sorglega stöðu kvenna á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. maí 2020 13:36

Skjáskot/K100

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli þegar Helena Ólafsdóttir sagði upp störfum sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í meistaraflokki í vikunni, 108 félög eru skráð til leiks í sumar og ekki ein kona stýrir skútunni.

Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu bendir á þessa staðreynd í pistli sínum í dag. Ekki ein kona er þjálfari í þessum 108 félögum, 29 félög senda lið til leiks í kvennaflokki en karlar ráða för þar.

„Alls eru 108 fé­lög skráð til leiks á Íslands­mót­inu í knatt­spyrnu í sum­ar. Í meist­ara­flokki karla eru 79 fé­lög skráð til leiks en 29 í meist­ara­flokki kvenna. Helena var eini kven­kyns þjálf­ar­inn fyr­ir viku en það var vef­miðill­inn fót­bolti.net sem vakti fyrst at­hygli á þessu í fe­brú­ar á þessu ári þegar tekn­ar voru sam­an skrán­ing­ar í deilda­bik­ar­inn, Lengju­bik­ar­inn, sem fer iðulega af stað í byrj­un fe­brú­ar,“ skrifar Bjarni í Morgunblað dagsins.

„Eft­ir því sem und­ir­ritaður kemst næst starfar því eng­in kona í dag sem aðalþjálf­ari þótt það séu vissu­lega nokkr­ar sem eru aðstoðarþjálf­ar­ar, kvenna­meg­in í það minnsta.“

Bjarni telur upp nokkrar konur sem verið hafa í þjálfun en hafa hætt. „Edda Garðars­dótt­ir, Guðrún Jóna Kristjáns­dótt­ir, Helena Ólafs­dótt­ir og Guðlaug Jóns­dótt­ir hafa að vísu all­ar þjálfað en gera það ekki í dag, sem er ansi sorg­leg þróun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba