fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433

Ný dagskrá hjá stelpunum: Klára á þremur útileikjum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 11:30

Sara Björk Gunnarsdóttir er fyrirliði Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur gefið út nýja leikdaga fyrir þá leiki sem eftir eru í undankeppni EM 2021.

Ísland er þar í riðli með Svíþjóð, Ungverjalandi, Slóvakíu og Lettlandi, en Svíþjóð og Ísland eru jöfn að stigum á toppi riðilsins með níu stig eftir þrjá leiki.

Breytingar geta að sjálfsögðu orðið á þessum leikdögum eftir aðstæður í þjóðfélaginu breytast í ljósi COVID-19.

Þeir leikir sem Ísland á eftir
17. september – Ísland – Lettland
22. september – Ísland – Svíþjóð
27. október – Svíþjóð – Ísland
26. nóvember – Slóvakía – Ísland
1. desember – Ungverjaland – Ísland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd