fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi Max-deild karla hefst laugardaginn 13 júní með leik Vals og KR á Hlíðarenda. Umferðin heldur svo áfram á sunnudag og mánudag. Þetta var staðfest nú rétt í þessu

Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22 apríl en hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar.

Talið er að allt að sex félög geti sigrað Pepsi Max-deild karla í ár en KR vann deildina með yfirburðum í fyrra. Heimir Guðjónsson er mættur á Hlíðarenda og á að koma Val aftur á toppinn.

Breiðablik er vel mannað lið með Óskar Hrafn Þorvaldsson á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Stjarnan er með tvo öfluga þjálfara og FH ætlar að styrkja lið sitt meira fyrir komandi átök.

Víkingur R er svo með spennandi lið, reynda öfluga leikmenn í bland við unga og spræka.

433.is spurði lesendur sína hvaða lið yrði Íslandsmeistari og hér að neðan er niðurstaðan. 1489 tóku þátt í könnunni.

Niðurstaða könnunar 433.is:
Valur – (31.94%)
KR – (20.28%)
Breiðablik – (20.55%)
Víkingur R – (13.41%)
FH – (8.56%)
Stjarnan – (5.46%)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund