fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Ballið búið í Þýskalandi eftir toppslaginn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ballið er búið í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að Bayern vann sigur á Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum en um er að ræða þriðju umferðina eftir að deildin fór aftur af stað.

Joshua Kimmich skoraði eina markið undir lok fyrri hálfleiks en hann lyfti boltanum glæsilega yfir markvörð Dortmund.

Sigur Bayern fer langt með að tryggja liðinu sigur í deildinni en liðið hefur nú sjö stiga forskot á toppi deildarinnar þegar sex umferðir eru eftir.

Leikurinn var jafn og hefði getað farið í báðar áttir en sigursælasta félag Þýskalands hafði betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba