fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Ánægður með að enginn hafi mætt með bumbu til baka

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United hefur fagnað því í hversu góðu formi leikmenn hans eru.

Leikmenn liðsins mættu ekki til æfinga í tæpa tvo mánuði vegna kórónuveirunnar.

Solskjær og fleiri stjórar höfðu áhyggjur af stöðu mála og að leikmenn kæmu til baka í lélegu formi með bumbu.

Solskjær er sagður fagna því að enginn hafi bætt á sig og að leikmenn séu í góðu formi en stefnt er að því að hefja leik í ensku úrvalsdeildinni 19 júní.

Manchester United hafði verið á skriði þegar deildin var sett í pásu en liðið á fínan möguleika á Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari