fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar að selja þrjá leikmenn til að fjármagna kaup á Timo Werner framherja RB Leipzig. Enskir miðlar fjalla um.

Werner ku hafa fundað með Jurgen Klopp stjóra Liverpool á dögunum, þeir tóku fjarfund enda bannað að hittast á tímum kórónuveirunnar.

Werner kostar í kringum 50 milljónir punda og er sagt að Klopp vilji fjármagna kaupin með því að selja þrjá leikmenn.

Sagt er að Liverpool telji sig geta fengið 27 milljónir punda fyrir Xerdan Shaqiri. Þá er sagt að Liverpool vilji selja Harry Wilson sem er í láni hjá Bournemouth og Marko Grujic sem er í láni hjá Hertha Berlin.

Liverpool telur sig geta fengið 40 milljónir punda fyrir þá en báðir hafa staðið sig vel á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar