fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United nær ekki að sannfæra Shanghai Shenhua um að framlengja lánsdvöl Odion Ighalo hjá félaginu.

Allt stefnir því í að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik fyrir United og fari til Kína í næstu viku.

Ighalo kom til United í janúar á láni og átti að geta klárað tímabilið, vegna kórónuveirunnar hefur hann og aðrir á Englandi ekki spilað í tvo mánuði.

Ighalo hafði komið inn af krafti en Shanghai Shenhua hefur boðið honum nýjan samning sem færir honum 400 þúsund pund á viku.

United stendur enn til boða að kaupa Ighalo á 20 milljónir punda en félagið er ekki líklegt til þess á þessum tímapunkti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“