fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Aftur komið á dagskrá að spila á hlutlausum völlum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 15:00

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórn Bretlands hefur gefið grænt ljós á það að íþróttafélög hefji æfingar að fullum krafti.

Í rúma viku hafa lið á Englandi getað æft í litlum hópum en nú er leyfilegt að setja allt á fullt. Leikmenn þurfa ekki lengur að virða tveggja metra regluna.

Enska úrvalsdeildin mun funda um málið á morgun og ræða við fyrirliða félaganna um að hefja æfingar að fullum krafti. Á miðvikudag munu svo félögin kjósa um hvort það verði gert eftir samtöl við leikmenn.

Eitt af því sem þarf að leysa er hvar leikirnir verða spilaðir, mörg félög vilja spila á heimavelli sínum en það gæti reynst erfitt.

Lögreglan hefur viljað að spilað sé á hlutlausum völlum svo hægt sé að koma í veg fyrir að stuðningsmenn hópist saman fyrir utan vellina. Verður það rætt í vikunni á meðal félaganna í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir

Stefnir allt í að goðsögnin verði gjaldþrota – Skuldar um 250 milljónir
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“