Þegar á móti blæs er ekki í boði að gefast upp, þetta er eitthvað sem besta íþróttafólk í heimi tileinkar sér.
Nike hefur framleitt nýja auglýsingu þar sem mikið af besta íþróttafólki nútímans kemur saman.
Tiger Woods, Lebron James, Serene Williams og Cristiano Ronaldo eru á meðal þeirra sem koma fram.
Áföll sem hafa komið á ferlinum er nýtt í að koma sterkara til leiks, þessa gæsahúðar auglýsingu má sjá hér að neðan.