fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Rooney ætlar að byggja golfvöll í garðinum – Húsið kostar 3,5 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er að klára að byggja hús fyrir sig og fjölskyldu sína í úthverfi Manchester sem kostar 20 milljónir punda.

Nú kemur fram í opinberum gögnum að leynigöng séu í húsinu, þar er hægt að fara niður og keyra á rafmagnsbíl í öryggisherbergi. Þar er hægt að loka að sér og kemst enginn þar inn, þetta getur nýst þegar eitthvað gengur, hamfarir, hryðjuverk eða innbrot.

Brotist var inn hjá Rooney fjölskyldunni árið 2016 og hefur Coleen verið stressuð heima hjá sér síðan, í öryggisherberginu verður nettenging, hægt verður að horfa á öryggismyndavélarnar í húsinu, þarna verður baðherbergi og eldhús.

Húsið verður eitt það flottasta í Bretlandi, þarna verður bílskúr fyrir sex bíla. Á til að veiða í, bíósalur, bar, vínkjallari, sundlaug og allt sem því fylgir. Bókasafn verður í húsinu auk fjölda svefnherbergja.

Ensk blöð segja svo frá því að Rooney ætli að láta setja upp nokkrar golfholur í fullri lengd í garðinum hjá sér auk þess að setja upp æfingaflatir fyrir vipp og pútt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi