fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Heimskur, heimskari, heimskastur: Birti mynd af sér að brjóta reglur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimskur, heimskari, heimskastur á ágætlega við Serge Aurier bakvörð Tottenham í enska boltanum. Hann hefur í þrígang brotið reglur um útgöngubann og þau bönn sem eru vegna kórónuveirunnar í Bretlandi.

Aurier birti mynd af sér í gær í klippingu, eitthvað sem er bannað í Bretlandi vegna veirunnar.

,,Málið er til rannsóknar hjá málinu og við munum leysa þetta innan okkar raða,“ sagði talsmaður Tottenham.

Aurier hafði í tvígang brotið reglur um útgöngubann með því að hitta fólk og birti mynd af því þegar hann fór að hlaupa með Moussa Sissoko liðsfélaga sínum.

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hófu æfingar í gær en Aurier og leikmenn Tottenham voru þar á meðal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Í gær

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Í gær

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu