fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Handteknir eftir að hafa rænt og ruplað með Salah grímur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir menn voru handteknir í Egyptalandi í vikunni eftir að hafa rænt og ruplað í búðum í Cairo.

Það sem vekur athygli er að mennirnir fjórir voru allir með grímu með andliti Mo Salah, leikmanns Liverpool.

Salah er einn frægasti maðurinn í Egyptalandi enda stórstjarna í enska boltanum og með landsliði Egyptalands.

Mennirnir voru handteknir og játuðu brot sitt. Mynd var birt af þeim með grímurnar fyrir framan sig.

Þeir brutust inn í búðir og stálu því sem hendi var næst en bíða nú dóms vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Í gær

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“