fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Handteknir eftir að hafa rænt og ruplað með Salah grímur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir menn voru handteknir í Egyptalandi í vikunni eftir að hafa rænt og ruplað í búðum í Cairo.

Það sem vekur athygli er að mennirnir fjórir voru allir með grímu með andliti Mo Salah, leikmanns Liverpool.

Salah er einn frægasti maðurinn í Egyptalandi enda stórstjarna í enska boltanum og með landsliði Egyptalands.

Mennirnir voru handteknir og játuðu brot sitt. Mynd var birt af þeim með grímurnar fyrir framan sig.

Þeir brutust inn í búðir og stálu því sem hendi var næst en bíða nú dóms vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör