fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Mætti Firmino ber að ofan á fyrstu æfinguna?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í ensku úrvalsdeildinni eru byrjuð að æfa en deildin samþykkti í gær að hefja æfingar í fimm manna hópum.

Liverpool er eitt þeirra liða sem hóf æfingar í dag og fleiri fara af stað í dag eða á morgun.

Leikmenn mæta klæddir til leiks og fara á æfingu í 75 mínútur og halda svo heim og fara í sturtu þar.

Athygli vakti að Roberto Firmino virðist hafa mætt ber að ofan til æfingu en aðrir leikmenn Liverpool mættu í fötum og klárir í slaginn.

Vonir standa til um að enska deildin fari af stað 12 eða 19 júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið