Alexis Sanchez launahæsti leikmaður í sögu enska boltans var að kaupa sér tvo nýja hundi og á nú fjóra í dag.
Sanchez hefur lengi vel átt hundana Atom og Humber, hann elskar þá og er með Instagram síða fyrir þá.
Á meðan útgöngubannið var á Ítalíu þá ákvað Sanchez að bæta tveimur hundum í safnið. Sanchez er á láni hjá Inter Milan.
Sanchez er í láni frá Manchester United en hann gæti snúið aftur til United í sumar með hundana fjóra.
„Bræður Atom og Humber eru komnir,“ skrifar Sanchez með mynd af nýju hvolpunum sínum.