fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sagði Haaland að sofa hjá ömmu sinni skömmu fyrir markið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. maí 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski boltinn er byrjaður að rúlla en Erling Haaland skoraði eitt mark í 4-0 sigri liðsins á Schalke. Skömmu áður en Haaland skoraði var Jean-Clair Todibo að segja honum að sofa hjá ömmu sinni.

Alfreð Finnbogason var fjarverandi þegar Augsburg tapaði gegn Wolfsburg á heimavelli.

Leipzig gerði jafntefli við Freiburg á heimavelli, nokkuð óvænt úrslit.

Augsburg 1 – 2 Wolfsburg
0-1 Renato Steffen (’43 )
1-1 John Brooks (’54 (Sjálfsmark)
1-2 Daniel Ginczek (’90 )

Borussia D. 4 – 0 Schalke 04
1-0 Erling Haland (’29 )
2-0 Raphael Guerreiro (’45 )
3-0 Thorgan Hazard (’48 )
4-0 Raphael Guerreiro (’63 )

RB Leipzig 1 – 1 Freiburg
0-1 Manuel Gulde (’34 )
1-1 Yussuf Poulsen (’77 )

Hoffenheim 0 – 3 Hertha
0-1 Kevin Akpoguma (’58) (Sjálfsmark)
0-2 Vedad Ibisevic (’60 )
0-3 Matheus Cunha (’74 )

Fortuna Dusseldorf 0 – 0 Paderborn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvissa með Cole Palmer

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð

Líkleg byrjunarlið í Manchester slagnum – Búist við að bæði lið frumsýni nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“

Myndband Villa Neto vekur athygli – „Ég get ekki sofnað þegar það er svona mikið af óréttlæti í heiminum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir

Langt síðan Mainoo fór að hafa áhyggjur af stöðu sinni – Hófst allt þegar hann heyrði þessar fréttir
433Sport
Í gær

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Í gær

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn