fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Tala um að margir séu ekki að fara eftir reglum: „Þarf Víðir að mæta með bolluvöndinn og rassskella menn?“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var áhugaverð umræða í útvarpsþætti Fótbolta.net í gær um þá staðreynd að mörg félög væru ekki að fara eftir reglum almannavarna um æfingar í meistaraflokki. Nánast var fullyrt að fjöldi félaga fari ekki eftir settum reglum.

Í meistaraflokki mega ekki fleiri en sjö æfa saman en þær reglur gilda til 25 maí þegar hefja má æfingar að fullum krafti.

„Maður er búinn að heyra margar sögur af því að hin og þessi lið séu ekki að hlýða Víði upp á tíu. Það virðast vera ansi mörg lið miðað við ábendingarnar, sögurnar, snappchöttin og myndirnar sem er verið að senda,“ sagði Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net í þættinum.

Sagt var að ábendingar hefðu borist þess efnis að miklu fleiri væru að æfa saman og að tveggja metra reglan væri ekki virt.

„Ég hafði ekki undan í morgun að taka við sögum um að hinir og þessir væru að æfa ellefu gegn ellefu eða sjö gegn sjö, æfingar í fullum ´’kontakt’. Þarf Víðir að mæta með bolluvöndinn og rassskella menn?,“ sagði Tómas Þór Þórðarson léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool