fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Allt má fara á fullt 25 maí

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. maí 2020 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir knattleikir á Íslandi verða leyfðir frá og með 25 maí, þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis í dag.

Æfingar fullorðna verða frá þeim tímapunkti ekki með neinum takmörkunum. Á mánudag mátti hefja æfingar með sjö í hóp.

Stefnt er að því að deildirnar hér heima fari af stað í kringum 13 júní en nú geta félögin skipulagt æfingaleiki fyrir mót.

Þórólfur sagði að góður árangur yrði til þess að aflétting á samkomubanni yrði hraðari en gert var ráð fyrir. Ekkert smit hefur greinst á Íslandi síðustu þrjá daga.

Líklega verður samkomubannið miðað við 100 manns og því verða fáir áhorfendur í stúkunni til að byrja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Í gær

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann