fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Tíu smitaðir í þýska boltanum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. maí 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíu einstaklingar i tveimur efstu deildum fótboltans í Þýskalandi eru smitaðir af kórónuveirunni. 1724 próf voru gerð.

Þýska deildin vill fara aftur af stað og stefnir á að byrja leik 16 maí.

Til að hefja leik þarf að prófa menn reglulega, enginn var með veiruna í FC Bayern en tíu jákvæð próf komu til baka.

FC Köln greindu frá því á föstudag að þrír einstaklingar hefðu greinst með veiruna hjá þeim, allir aðrir leikmenn voru prófaðir en greindust ekki með veiruna.

Ekki kemur fram hjá hvaða liðum þessi tilfelli voru en þau tengjast ekki svo ætla má að um sé að ræða eitt stakt tilfelli hjá hverju liði.

Æfingar hafa verið leyfðar í Þýskalandi síðustu daga og vikur en líklega fer deildin af stað fyrst allra af stærstu deildum Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum