fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Hafa ekki áhyggjur þó veiran sé enn í honum eftir sex vikur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, leikmaður Juventus hefur nú verið með COVID-19 sjúkdóminn í meira en sex vikur. Sagt er frá því að Dybala hafi farið í sitt fjórða próf vegna veirunnar og hún sé enn í honum. Dybala fékk það staðfest fyrir sex vikum að hann og unnusta sín væru með veiruna, en fleiri leikmenn Juventus hafa greinst með hana.

Það kemur læknum á óvart að Dybala sé enn að mælast með veiruna í sér en hingað til var talið að hún lifði ekki svo lengi í mannslíkamanum. Dybala er sagður óttasleginn vegna þess og óvíst er hvenær hann losnar við veiruna.

Forráðamenn Juventus hafa ekki áhyggjur af stöðunni, og óttast ekki að heilsa Dybala verði lengi að koma til baka.

Hann hefur ekki verið með einkenni undanfarið en ljóst er að hann þarfa að vera heima hjá sér á meðan veiran er enn að mælast í honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool