fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Óttast stuðningsmenn Liverpool þegar deildin fer aftur stað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkur eru á að enska úrvalsdeildin fari af stað í júní, verið er að teikna upp plön til að setja deildina aftur af stað. Stuðningsmenn Liverpool eru hvað spenntastir.

Deildin var sett í pásu vegna kórónuveirunnar en ástandið á Englandi hefur verið afar slæmt.

Þó að ljóst sé að þeir geti ekki fagnað með liðinu þegar það vinnur ensku úrvalsdeildina, í fyrsta sinn í 30 ár.

En sú staðreynd að Liverpool sé að verða meistari er eitt af því sem yfirvöld og deildin hafa áhyggjur af. Óttast er að stuðningsmenn Liverpool muni hópast saman úti á götum Bítlaborgarinnar til að fagna.

Stefnt er að því að æfingar hefjist um miðjan mái og að leikirnir hefjist síðan að nýju 8. júní.

Enska úrvalsdeildin hefur átt í samtali við lögregluna í Liverpool, þar er ótti um að enginn ráði við neitt þegar lærisveinar Jurgen Klopp verði meistarar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“

Hafnar milljörðum og virðist horfa annað – ,,Hann hafði engan áhuga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“