Í eðlilegu árferði væri verið að velja lið ársins á Englandi í dag en deildin hefur verið í pásu í tæpa tvo mánuði.
Liverpool er á toppi deildarinnar og svo gott sem búið að vinna deildina, níu umferðir eru eftir í deildinni. Vonir standa til að deildin fari aftur af stað í júní.
Daily Mail hefur valið liðsins ársins í ensku úrvalsdeildinni, sjö af þeim koma úr Liverpool.
Tveir koma úr Leicester, einn úr Manchester City og einn úr Aston Villa. Liðið er afar sterkt.
Lið ársins er hér að neðan.