fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433

Van Dijk nefnir erfiðasta andstæðinginn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 22:00

Virgil Van Dijk (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, hefur nefnt erfiðasta andstæðing sem hann hefur mætt á ferlinum.

Van Dijk hefur spilað gegn ófáum góðum í gegnum tíðina og aðallega síðan hann gekk í raðir Liverpool.

Það var þó Lionel Messi sem varð fyrir valinu en hann er einn besti knattspyrnumaður sögunnar.

,,Það eru mjög margir erfiðir framherja þarna úti en ég myndi örugglega segja Lionel Messi,“ sagði Van Dijk.

Van Dijk nefndi svo einnig Sergio Aguero, leikmann Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“
433Sport
Í gær

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Í gær

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli