fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Stjörnurnar taka á sig launalækkun svo enginn verði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 15:30

Erling Braut Haaland (Dortmund) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn FC Bayern og Borussia Dortmund eru að taka á sig 20 prósenta launalækkun á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Þetta gera leikmenn félagsins svo starfsfólk í öðrum störfum verði ekki rekið, þeir vilja sjá til þess að félögin reki ekki neinn úr starfi.

Ekki hefur verið spilað í Þýskalandi síðan í byrjun mars og er óvíst hvenær keppni fer af stað á ný.

Bæði félög lögðu þetta til við leikmenn sína til að koma í veg fyrir að starfsfólk í kringum liðið missi vinnuna.

Leikmenn beggja félaga þéna vel og ættu því að lifa af smá skerðingu á þessum fordæmalausu tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“