fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Var hársbreidd frá því að ganga í raðir United – Konan ófrísk og sonur á leiðinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Senna var nálægt því að ganga í raðir Manchester United frá Villarreal sumarið 2006.

Frá þessu greinir Senna sjálfur en Sir Alex Ferguson var stjóri United og hafði áhuga á leikmanninum.

,,Ég ræddi sjálfur ekki við Ferguson en umboðsmaðurinn minn og Villarreal gerðu það,“ sagði Senna.

,,Ég var mjög nálægt því að semja við Manhester United. Á þessum tíma var ég mjög efins, konan mín var ófrísk og við áttum von á okkar fyrsta syni.“

,,Þeir vildu fá svar á næstu vikum en við vorum að byggja frábært lið hérna. Félagið keypti Robert Pires, Nihat Kahveci og Guiseppe Rossi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins