fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Virtur lögfræðingur útskýrir hvað þarf að gerast svo Liverpool geti unnið deildina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Cramer, virtur lögfræðingur í heimi íþrótta segir að það standi tæpt að hægt verði að klára ensku úrvalsdeildina ef fresta þarf deildinni lengur en nú ert gert ráð fyrir.

Hann segir það koma í ljós á næstu vikum, verði hægt að hefja leik í apríl sé hægt að klára deildirnar ár Englandi.

Verði ekki hægt að fara af stað fyrr en í maí eða júní, sé útilokað að klára deildina. Deildin er í pásu vegna kórónuveirunnar.

,,Við eigum að vera í lagi ef það er hægt að byrja í apríl,“ sagði Cramer.

,,Ef við erum að tala um maí eða júní, þá er það nánast eina leiðin að hætta við tímabilið og láta það ekki telja.“

,,Þá er bara byrjað á sama stað og síðasta haust, sem væri mjög erfitt fyrir nokkur félög.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Í gær

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum