fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Segir fríið vegna kórónuveirunnar koma á besta tíma fyrir Jóhann Berg

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Jones, blaðamaður hjá The Athletic segir að pásan vegna kórónuveirunnar komi líklega á besta tíma fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, kantmann Burnley.

Jóhann hefur lítið getað spilað á þessu tímabili, fyrsta vegna meiðsla í læri og nú vegna meiðsla í kálfa.

Áður en deildinni var frestað var óljóst hvenær Jóhann myndi spila aftur, deildin verður hið minnsta í þriggja vikna pásu og það gefur Jóhanni tíma til að snúa aftur.

,,Hann hefur ekki átt séns á þessu tímabili, meiðsli ofan á meiðsli hafa haldið honum frá vellinum,“ skrifar Jones.

,,Þetta þriggja vikna frí, hið minnsta gefur honum tækifæri til að hvílast og komast í gang á nýjan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum