fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Segir að David Luiz sé ótrúlegur leikmaður

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. mars 2020 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pablo Mari, nýr varnarmaður Arsenal, hefur hrósað liðsfélaga sínum í vörninni David Luiz.

Luiz og Mari hafa spilað aðeins saman á tímabilinu en sá fyrrnefndi er ekki uppáhalds leikmaður allra stuðningsmanna enska liðsins.

,,Við vitum það að David er ótrúlegur leikmaður. Hann hefur átt góðan feril og er góður leikmaður,“ sagði Mari.

,,Það spila með honum er svo auðvelt. Í þessum tveimur leikjum hef ég ekki þurft að sinna öðru starfi en mínu.“

,,Það er auðvelt þegar þú vilt eiga stórleik. Við vitum að hann er reynslumikill leikmaður og stundum þarftu öðruvísi hluti á síðustu mínútunum og hann getur tekið þannig ákvarðanir. Það er auðvelt fyrir okkur að spila með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Í gær

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Í gær

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa