fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ronaldinho að drepast úr leiðinum í fangelsi: „Hann er sorgmæddur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn besti knattspyrnumaður allra tíma, Ronaldinho er nú í fangelsi í Paragvæ. Hann kom til landsins með falsað vegabréf.

Ronaldinho var árið 2018 á heimili sínu þegar lögreglan mætti, hann skuldaði skattinum um 300 milljónir og hafði ekki borgað. Tveir bílar og málverk voru tekinn af heimili hans, reynt var að ná upp í sektina.
Sektin hans við skattinn hækkaði svo og skömmu síðar voru 57 fasteignir í eigu Ronaldinho, teknar af honum. Ronaldinho var með vegabréf frá Spáni og Brasilíu, bæði voru tekinn af honum á dögunum. Hann var svo handtekinn í Paragvæ í síðustu viku, þar er hann sakaður um að hafa verið með falsað vegabréf og er að svara til saka þessa dagana.

Ronaldinho var handtekinn á dögunum og nú vilja yfirvöld þar setja hann í fangelsi, og gæti hann fengið hálfs árs dóm.

Lífið í fangelsinu er ekki jafn gott og Ronaldinho er vanur. Nelson Cuevas, fyrrum framherji Rier Plate fór í heimsókn til Ronaldinho í fangelsið.

,,Hann er sorgmæddur, vonandi losnar hann út sem fyrst,“ sagði Cuevas.

,,Hann er sorgmæddur yfir stöðunni, lögfræðingar hans er að vinna í málinu. Ég vona að hann losni sem fyrst.“

,,Hann er ekki vanur þessu, svæðið er stórt og hann getur spilað fótbolta. Hann er í herbergi með bróður sínum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“

Heimir fór nánar út í samskipti sín og Ronaldo – „Þá spurði hann mig bara“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Í gær

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Í gær

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því