fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ræðir erfið meiðsli í Manchester: ,,Ég þakka Guði“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. mars 2020 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Bailly, leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um erfið meiðsli sem hann var að glíma við á síðasta ári.

Bailly er 25 ára gamall en hann hefur aðeins spilað fimm leiki á þessari leiktíð eftir aðgerð á árið 2019.

,,Þetta var svo erfiður tími. Ég var í raun meiddur í heilt ár og það er það versta sem getur gerst fyrir hvaða íþróttamann sem er,“ sagði Bailly.

,,Þegar eitthvað slæmt gerist fyrir þig þá verðuru að vona að eitthvað gott komi á sama tíma og þegar ég var að jafna mig var ég með fólk til að hjálpa mér og fjölskyldunni.“

,,Ég þurfti að vera sterkur, sérstaklega andlega og nú tilheyrir allt fortíðinni. Ég þakka Guði fyrir það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira
433Sport
Í gær

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Í gær

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa