fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Leikmenn United prófaðir tvisvar á dag fyrir kórónuveirunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar ekki að hafa sína leikmenn í sóttkví og láta þá æfa heima eins og mörg önnur lið. Mirror segir frá.

Pása er í ensku úrvalsdeildinni vegna kórónuveirunnar en mörg félög hafa útbúið æfingaplan fyrir leikmenn og látið þá vera heima.

Manchester United ætlar hins vegar að æfa saman, þeir hafa fengið fyrirlestur í þvi hvernig forðast skal veiruna.

Þá eru leikmenn prófaðir tvisvar á dag fyrir veirunni, þegar þeir mæta á æfingu og þegar þeir yfirgefa svæðið.

Liverpool, Chelsea og fleiri lið hittast ekki á æfingasvæðinu og æfa leikmenn einir heima hjá sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum