fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Lætur keyra hlaupabretti og lyftingatæki heim til allra: Bumba ekki í boði eftir sótttkví

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal er í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Hann er hættur að finna fyrir henni en fer samt varlega.

Allir leikmenn Arsenal eru í sóttkví þessa dagana og verða það áfram næstu vikuna eða svo. Enska úrvalsdeildin er í fríi og óvíst er hvenær hún snýr aftur.

Arteta ásamt þjálfarateymi sínu hefur útbúið æfingaplan fyrir leikmenn sína á meðan þeir dvelja í sóttkví.

Þannig hefur Arteta beðið Arsenal um að keyra hlaupabreytti og lyftingatæki heim til allra leikmanna. Þeir hafa enga afsökun til að koma ekki til baka í góðu formi.

Englendingar stefna á að hefja leik í byrjun apríl en það er talið tæpt að það takist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum