fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

‘Heppinn’ að fá kórónaveiruna – Hjálpaði að vekja athygli

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. mars 2020 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniele Rugani, leikmaður Juventus, segist vera heppinn að hafa greinst með kórónaveiruna fyrr í mánuðinum.

Rugani var fyrsti leikmaðurinn í Serie A til að fá veiruna en fleiri leikmenn hafa smitast síðustu daga.

Rugani telur að smitið hafi hjálpað í að vekja athygli á veirunni og að fólk þurfi að taka henni alvarlega.

,,Ég vil sannfæra alla um að ég sé í lagi. Mér hefur alltaf liðið fínt. Ég hef ekki fengið þessi alvarlegu einkenni,“ sagði Rugani.

,,Ég tel sjálfan mig vera heppinn því þó að þetta hafi verið skellur að vera fyrsti í okkar umhverfi til að smitast en þetta hjálpaði að vekja athygli á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum