fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

‘Heppinn’ að fá kórónaveiruna – Hjálpaði að vekja athygli

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. mars 2020 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniele Rugani, leikmaður Juventus, segist vera heppinn að hafa greinst með kórónaveiruna fyrr í mánuðinum.

Rugani var fyrsti leikmaðurinn í Serie A til að fá veiruna en fleiri leikmenn hafa smitast síðustu daga.

Rugani telur að smitið hafi hjálpað í að vekja athygli á veirunni og að fólk þurfi að taka henni alvarlega.

,,Ég vil sannfæra alla um að ég sé í lagi. Mér hefur alltaf liðið fínt. Ég hef ekki fengið þessi alvarlegu einkenni,“ sagði Rugani.

,,Ég tel sjálfan mig vera heppinn því þó að þetta hafi verið skellur að vera fyrsti í okkar umhverfi til að smitast en þetta hjálpaði að vekja athygli á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Í gær

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum