fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Gerðu grín að stelpunni fyrir treyjuvalið – Stjarna liðsins steig fram

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. mars 2020 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vicente Guaita, markvörður Crystal Palace, gerði góðverk í gær á samskiptamiðlinum Twitter.

Maður að nafni Elliott birti sorglega færslu þar sem hann sagði frá dóttur sinni sem er aðdáandi Palace.

Það var mikið grín gert að dóttur Elliott fyrir að mæta í Palace treyjunni og vill hún ekki styðja liðið lengur.

Guaita sá þessa færslu Elliott og ákvað í kjölfarið að bjóða þeim báðum á leik á Selhurst Park.

Ekki nóg með það heldur mun Guaita láta stúlkuna frá markmannshanskana sína, eitthvað sem er draumi líkast fyrir marga.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum