fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Átti að verða næsta stjarna United en sér ekki eftir neinu – ,,Tek þessar minningar með mér hvert sem ég fer“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. mars 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum vonarstjarnan Federico Macheda segist ekki sjá eftir neinu frá tíma hans hjá Manchester United.

Macheda vakti athygli aðeins 17 ára gamall er hann skoraði sigurmark gegn Aston Villa á 93. mínútu á Old Trafford.

Macheda tókst hins vegar aldrei að standast væntingar næstu ár og spilar í dag með Panathinaikos í Grikklandi.

,,Ég sé ekki eftir neinu. Manchester United var falleg reynsla fyrir mig ég á enn frábærar minningar þaðan,“ sagði Macheda.

,,Það eru minningar sem ég tek með mér hvert sem ég fer. Ég þroskaðist ekki bara sem leikmaður heldur manneskja.“

,,Ég mun alltaf halda í þessar minningar þegar ég spilaði fyrir stærsta félag heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum