fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Segir að Salah sé heppinn að fá að spila alla leiki – Mest pirrandi leikmaðurinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. mars 2020 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Nicol, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur skotið á Mo Salah, stjörnu liðsins.

Nicol gefur í skyn að Salah líti betur út á vellinum því að Liverpool hafi verið óstöðvandi síðustu mánuði.

Ef gengið væri verra en það hefur verið þá ætti leikmaðurinn ekki að byrja alla leiki á Anfield að sögn Nicol.

,,Að sigra er svitalyktaeyðir leiksins, það kemur í veg fyrir allar skítalyktir. Það felur marga slæma hluti,“ sagði Nicol.

,,Það er hægt að segja þetta um Salah. Salah á þessu tímabili, er til leikmaður sem pirrar þig meira í deildinni eða hvar sem er með því sem hann gerir í leikjum?“

,,Svo allt í einu þá gerir hann eitthvað. Það er hægt að segja þetta um hann. Af hverju spilar hann alla leiki? Því þeir vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira