fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Hazard neitaði Bayern Munchen

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. mars 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, neitaði að ganga í raðir Bayern Munchen frá Chelsea í fyrra.

Þetta segir Rob Green, fyrrum liðsfélagi Hazard, en þeir léku saman með Chelsea í eitt ár.

Ástæðan er athyglisverð en Hazard vildi ekki fara til Þýskalands til að hjálpa bróður sínum, Thorgan Hazard, sem spilar með Dortmund.

,,Eden útilokaði það. Hann sagði: ‘Ég ætla ekki að fara þangað því Thorgan spilar í Þýskalandi. Þá hefði hann breyst í ‘bróðir Eden Hazard,’ sagði Hazard.

,,Hann átti við að hann ætti að vera þekktur fyrir nafnið Thorgan Hazard frekar en að vera bróðir Eden Hazard.“

,,Það gæti hljómað hrokafullt fyrir sumum en hann meinti mjög vel með þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 16 klukkutímum

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Í gær

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Í gær

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína