fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Fær ekki að fara fyrir minna en 100 milljónir í sumar – ,,Klár strákur sem spilar á píanó“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. mars 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz, leikmaður Leverkusen, fer ekki fyrir minna en 100 milljónir evra næsta sumar að sögn Peter Bosz.

Bosz er stjóri Leverkusen en Havertz er einn efnilegasti leikmaður heims og er reglulegur byrjunarliðsmaður hjá sínu félagi.

,,Kai er 20 ára gamall en hann er nú þegar að spila sitt fjórða tímabil í Bundesligunni,“ sagði Bosz.

,,Það segir mikið. Allir í Þýskalandi sjá hann sem undrabarn. Hann er frá Aachen og hefur verið þar síðan hann var átta ára.“

,,Það er gaman að vinna með honum. Hann er klár og spilar á píanó. Við seldum vin hans Julian Brandt til Dortmund síðasta sumar.“

,,Við getum ekki haldið honum næsta sumar, það verða félagaskipti upp á 100 milljónir evra. Hvað segi ég? Meira en 100 milljónir!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn