fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Segir að Aubameyang eigi skilið meira – ,,Vonandi er ást hans nóg“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. mars 2020 11:55

Pierre-Emerick Aubameyang, sóknarmaður Arsenal / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, á skilið að spila fyrir betra lið að mati Ian Wright, fyrrum leikmanns liðsins.

Aubameyang er hættulegasti sóknarmaður Arsenal en hann verður samningslaus næsta sumar.

,,Ef þú ímyndar þér hann í betra liði þá væri hann að vinna deildina og keppa um sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar og hann á það skilið,“ sagði Aubemeyang.

,,Hann lætur ekki mikið í sér heyra á vellinum og er ekki að benda og öskra en hann leiðir með mörkunum sem hann skorar.“

,,Ef þú tekur mörkin hans frá Arsenal þá væru þeir í gríðarlegum vandræðum. Arsenal þarf nokkra leikmenn til að stíga upp og hjálpa honum.“

,,Ég vona að ást hans fyrir félaginu sé nóg en ég væri ekki til í að vera í hans sporum, þetta verður erfitt val.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Í gær

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“