fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Gerrard ánægður eftir ráð frá Klopp: ,,Gera mistök og ná hlutunum fáránlega illa“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. mars 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Rangers, fékk ráð frá Jurgen Klopp áður en hann byrjaði í þjálfun.

Gerrard greinir sjálfur frá þessu en hann fékk góð ráð frá Klopp sem hefur verið í bransanum í mörg, mörg ár.

,,Það besta sem ég hef nokkurn tímann gert var að láta mig hverfa frá myndavélunum,“ sagði Gerrard.

,,Ég átti hreinskilið og opið samtal við Jurgen Klopp í nokkra klukkutíma og ráð hans var: ‘ekki fara inn í þetta sem Steven Gerrard nafnið á bakinu.’

,,Hann sagði mér að komast á völlinn, fá sjálfstraust, venjast taktíkinni og öðruvísi uppstillingum. Að reyna hluti, gera mistök og ná hlutunum fáránlega illa.“

,,Ég átti að prófa allt þetta frá myndavélunum áður en ég reyni fyrir mér í Evrópudeildinni fyrir framan þúsundir stuðningsmanna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér