fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Carragher svarar varaformanni West Ham fullum hálsi – Enginn meistaratitill og ekkert fall

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. mars 2020 19:13

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, hefur svarað Karren Brady, varaformanni West Ham, sem skrifaði pistil í the Sun í dag.

Brady vill að tímabilið á Englandi verði endanlega fellt niður vegna kórónaveirunnar en hún er í pásu þar til í apríl.

Brady segir jafnframt að ekkert lið eigi að fá titilinn og að engin lið eigi að falla úr efstu deild.

Carragher tekur þessi ummæli ekki í mál og vitnar í Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, sem vill sjá tímabilið halda áfram þegar tími til þess gefst.

,,Sjáiði ummæli Karren Brady í samanburði við ummæli Jurgen Klopp,“ sagði Carragher.

,,Það sem er sanngjarnt er að klára tímabilin þegar má spila aftur. Knattspyrnusamböndin fundu leið til að smella HM inn á miðju tímabili svo þeir geta reddað næstu leiktíð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Í gær

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni