fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Virðist gera lítið úr marki Ighalo – ,,Mark sem þú skorar á æfingu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. mars 2020 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United, sá magnað mark Odion Ighalo í leik við LASK Linz í gær.

Ighalo skoraði geggjað mark fyrir United í 0-5 sigri en hann hélt boltanum á lofti áður en hann þrumaði í slá og inn.

Leikið var fyrir luktum dyrum í Austurríki og telur Ince að það hafi hjálpað leikmanninum mikið.

,,Þetta minnir mig á eitt af þessum mörkum sem þú skoraðir á æfingu. Ef það eru allir á vellinum… Þá veit ég ekki,“ sagði Ince.

,,Kannski er ég að móðga hann en ég veit ekki hvort hann hefði getað skorað þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum