fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Steinhissa ef Liverpool losar sig við Adrian

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. mars 2020 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Kirkland, fyrrum leikmaður Liverpool, telur að það væru mistök hjá félaginu að losa sig við markmanninn Adrian í sumar.

Adrian er varamarkvörður Liverpool en hefur gert nokkur mistök í þeim leikjum sem hann hefur fengið sénsinn í til þessa.

,,Það er ekkert hægt að fela það að hann hefur gert mistök. Alisson er alltaf númer eitt og það setur auka pressu á hann,“ sagði Kirkland.

,,Því miður þá gerði hann mistök gegn Chelsea og svo gegn Atletico en hann veit að hann er nógu stór og með nógu stóran karakter.“

,Hann hefur verið frábær síðan hann kom til félagsins undir erfiðum kringumstæðum. Hann hjálpaði eftir meiðsli Alisson og vann Ofurbikarinn.“

,,Ég þekki ekki samningamálin en það kæmi mér verulega á óvart ef hann er ekki hjá félaginu á næstu leiktíð vegna þess hvernig hann hefur staðið sig bæði innan sem utan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir