fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Reiður því leikurinn fór fram: ,,Fólk er að deyja“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. mars 2020 16:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Santo, stjóri Wolves, var ekki kátur í viðtali í gær eftir 1-1 jafntefli liðsins við Olympiakos í Evrópudeildinni.

Leikið var fyrir luktum dyrum í Grikklandi en kórónaveiran hefur fundist þar í landi og er verið að passa upp á heilsu fólks.

Wolves reyndi að fá að fresta leiknum en fékk höfnun – Nuno er allt annað en sáttur með ákvörðun UEFA.

,,Þú spilar fótboltaleik og svo áttarðu þig á því sem er í gangi í heiminum – fólk er að deyja,“ sagði Nuno.

,,Svo ákveðum við að spila fótboltaleik – það er algjör klikkun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum