fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Mun labba inn í byrjunarlið Arsenal næsta vetur

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. mars 2020 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba mun labba inn í byrjunarlið Arsenal á næstu leiktíð að sögn Mikael Silvestre.

Silvestre er fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United en Saliba gerði samning við Saliba síðasta sumar.

Hann var lánaður aftur til Saint-Etienne í Frakklandi og hefur verið að gera góða hluti í annars nokkuð slöppu liði.

,,William Saliba mun byrja alla leiki um leið og hann gengur í raðir Arsenal,“ sagði Silvestre.

,,Hann er að spila fyrir lið Saint-Etienne sem er í vandræðum en frammistaða hans hefur verið góð og stöðug.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum