fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Klikkun í Brasilíu: Átta leikmenn reknir af velli

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. mars 2020 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram alveg klikkaður leikur í Copa Libertadores í gær en leikið er í Suður-Ameríku.

Brasilísku liðin Gremio og Internacional áttust við í leik sem lauk með markalausu jafntefli.

Það hljómar ekki of spennandi en allt varð gjörsamlega vitlaust þegar tvær mínútur voru eftir af leiknum.

Heil ÁTTA rauð spjöld fóru á loft á síðustu mínútunum en það voru allt bein rauð spjöld.

Það var mikið um slagsmál á síðustu mínútunum og fengu fjórir leikmenn úr hverju liði beint rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum