fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fjórir leikmenn í viðbót með veiruna

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. mars 2020 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru alls fimm leikmenn Sampdoria sem hafa smitast af kórónaveirunni.

Þetta staðfesti félagið í kvöld en í gær var greint frá því að Manolo Gabbiadini væri veikur.

Gabbiadini er á mála hjá Sampdoria en nú hafa fjórir leikmenn í viðbót smitast sem og lækni félagsins.

Omar Colley, Albin Ekdal, Antonio La Gumina og Morten Thorsby eru allir með veiruna.

Það er búið að loka keppni í Serie A þar til í apríl og gæti tímabilið verið flautað af að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum