fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Er þetta dansinn sem bjargar fólki frá kórónuveirunni?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. mars 2020 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvaldsdeildin og aðrar deildir þar í landi eru á leið í frí. Mögulega verður farið af stað aftur þann 4 apríl en líkur eru á að frestunin verði lengra.

Ástæðan er kórónuveiran en smit eru staðfest hjá Chelsea og Arsenal. Grunur er um smit hjá Everton, Leicester og Bournemouth.

Veiran er að breiðast hratt út á Englandi og var þetta viðbúið. Aðrar deildir í Evrópu hafa stigið þetta skref.

Paul Pogba miðjumaður Manchester United ráðleggur fólki að taka dansinn sinn „Dab“ til að sigrast á kórónuveiruna.

Hann ráðleggur fólki að taka „Dab“ þegar það er að hósta og hnerra. Hann muni bjarga fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum