fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Dybala segir sögurnar kjaftæði – Er í sjálfskipaðri einangrun

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. mars 2020 20:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Paulo Dybala hefur neitað því að hann sé með kórónaveiruna eins og greint var frá í gær.

Fyrr í vikunni var staðfest að Daniele Rugani, leikmaður Juventus, væri með veiruna og gæti hafa smitað aðra.

Nokkrir leikmenn í Serie A á Ítalíu eru með veiruna en Dybala er víst ekki einn af þeim.

Hann gaf frá sér tilkynningu í dag og segist líða vel og er í sjálfskipaðri einangrun til að forðast veikindin.

Aðrir leikmenn Juventus eru í hættu eftir smit Rugani en að svo stöddu er hann sá eini sem er með veiruna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum