fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Svarar Klopp eftir ummælin í gær – ,,Við hverju bjóst hann?“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 20:10

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Parlour, goðsögn Arsenal, hefur látið Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, létt heyra það eftir leik við Atletico Madrid í gær.

Liverpool er úr leik eftir 3-2 tap í framlengingu við Atletico og gagnrýndi Klopp leikstíl spænska liðsins eftir viðureignina.

Klopp skilur ekki af hverju Atletico spilar svo varnarsinnað en Parlour er undrandi á þeim ummælum.

,,Það kemur mér á óvart að hann hafi gagnrýnt þeirra leikstíl. Hvernig bjóst hann við að þeir myndu spila?“ sagði Parlour.

,,Þeir ætluðu ekki að mæta til að spila opinn leik á Anfield þegar þeir eru með 1-0 forystu.“

,,Þú verður að bakka aðeins svo hvað býstu við að þeir geri?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum