fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu sturlað mark Ighalo í kvöld – Hélt á lofti og þrumufleygur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo, leikmaður Manchester United, skoraði stórkostlegt mark í kvöld.

Ighalo komst á blað í leik gegn LASK Linz en um var að ræða viðureign í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Fyrsta mark leik kvöldsins skoraði Ighalo en hann hélt á lofti fyrir utan teig og smellti boltanum í slá og inn.

Það var fyrsta markið af mörgum en United hafði að lokum betur sannfærandi 5-0.

Hér má sjá mark Ighalo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum